top of page
Um okkur
Nýtt hús
Fyrirtækið
Nýtt hús var stofnað með það að markmiði að bjóða upp á vönduð og endingargóð glerhús sem henta íslenskum aðstæðum. Við stöndum fyrir einfaldar, skýrar og traustar lausnir.
Markmið
Hvort sem um er að ræða ræktun, afslöppun eða notalegt útirými, þá viljum við skapa rými sem nýtist vel allt árið um kring.
Fyrir framtíðina
Við trúum því að gott glerhús sé ekki aðeins notalegt útirými, heldur einnig fjárfesting sem eykur heildarverðmæti heimilisins, notagildi og gerir eignina eftirsóknarverðari til framtíðar.
Persónuleg þjónusta
Hjá okkur færðu persónulega þjónustu og ráðgjöf, þar sem við tökum mið af þínum þörfum og aðstæðum.
Ef upp koma spurningar eða vandamál erum við ávallt til staðar til að veita aðstoð og ráðgjöf.
bottom of page
