Gróðurhús / Glerskálar
Björk - Gróðurhús
Björk er glæsilegur og sterkbyggður glerskáli fyrir kröfuharða. Með 4mm hertu öryggisgleri, ryðfríum festingum og 10 cm stálgrunni sem fylgir með, færðu gróðurhús sem stendur af sér íslenska veðráttu. Hvort sem draumurinn er að rækta eigið grænmeti eða skapa notalegt útirými fyrir kaffibollann, þá er Björk fullkomin viðbót við garðinn. Glæsilegur antrasít svartur litur og tvöföld rennihurð fullkomna svo útlitið og notagildið.
Björk – Gróðurhús og Glerskáli (9m² / 15m²)
Verð á 15m² kr. 549.990
Verð á 9m² kr. 420.000
Efni og frágangur
Grind úr endingargóðu áli með hertu öryggisgleri.
Litur
Antrasít svartur – RAL 9005
Gler
4 mm hert öryggisgler sem tryggir styrk, öryggi og gott ljósflæði.
Mál
-
Hæð í mæni: 260 cm
-
Hæð veggja: 151 cm
-
Lengd: 304 cm / 484 cm
-
Breidd: 300 cm
Hurðir
Tvöföld rennihurð sem veitir þægilegt aðgengi og nýtir rýmið vel.
Festingar
Öryggisgler fest með vönduðum ryðfríum stálklemmum og gúmmíþéttingum sem tryggja stöðugleika og veðurþol.
Skrúfur
Allar skrúfur úr ryðfríu stáli til að tryggja langan líftíma.
Loftræsting
4 stillanlegir loftræstigluggar fyrir betra loftflæði og stöðugra hitastig.
Stærðir
Í boði í stærðum: 14,6 m² og 9 m²
Grunnur
10 cm djýpur galvaniseraður stálgrunnur fylgir, sem tryggir stöðuga og örugga uppsetningu.












